Fyrir einhverjum bloggum síðan nefndi ég að ég væri að hlusta á besta lag í heimi... jæja þá vissi ég ekki alveg hvernig ég gæti boðið ykkur að njóta lagsins með mér, alveg steinbúin að gleyma youtube, en núna er það komið...
Smellið á Heaven og njótið :o)
Annars stutt blogg í dag, hef verið að reyna koma þessari ljótu leiðindar pest úr mér, missti af saumó hjá Guðrúnu á Grandaveginum, ég hefði getað verið þar núna að knúsa dýrin hennar, sjá höllina og borða eitthvað rosalega gott. oj-oj-oj frekar spæld út í sjálfa mig!
-baulaði Búkolla
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Söknuðum ykkar Auðar í gærkvöldi. Klúbburinn var reyndar í styttri kantinum, en voða notalegt að sitja og spjalla aðeins saman. Næst verður hjá Guggu í janúar.
Skrifa ummæli