01 janúar 2007

Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins


Áramótaheitið:

Verða bara svo miklu betri manneskja!

...til vara...

Hreyfa mig reglulegarara, þeas skipulagðarara.
Lesa bókina sem prinsinn læddi á koddann minn aðfangadagskvöld (sjá titil bloggsins).

Læt þessi duga, því venjulega stend ég ekki við áramótaheitin mín nema mjög takmarkað, hlýt að geta þetta á nýju ári, þetta með bókina er eiginlega sjálfgefið - easy ...hitt ? jahh leyfi ykkur að fylgjast með.

Engin ummæli: