... verið að setja inn myndir af klóakrörinu, kaldavatnsrörinu og rafmagnsinntakinu, en sleppi því þangað til ég hef eitthvað meira bitastætt.
Vinnuskúrinn er klár og hafa fróðir menn lofað sökklum á byggingarstað um miðja næstu viku...
Já sömu sökklarnir og ég hef verið að tala um í mánuð (sjá myndir neðar)
Legg ekki meira á ykkur í bili.
3 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Nú baulaði Búkolla svo hátt að Búddi fór að brosa - sérstaklega þegar hann sá á blogginu sínu að það var líf og fjör hjá Búkollu sinni - í byggingarham.
Gangi þér vel elskan. Ég bið kannski um hár úr hala þínum síðar þegar mikið liggur við.
Ég verð alveg miður mín. Af hverju ekki setja inn mynd af klóakrörinu? Ég veit ekki betur en að ég hafi eftirlit með því að það komist alla leið til sjávar. Kaldavatnsinntakið er ekki síður mikilvægt enda sé líka um að hafa eftirlit með því að það komist alla leið í dreifikerfið. Þá má nefna rafmagnið, en þótt ég sjái ekki um dreifinguna á rafmagni, þá hefi ég eftirlit með framleiðslu á rúmlega 200 MW af rafmagni. Því er nauðsynlegt að fá inn myndir svo hægt sé að fylgjast með framkvæmdum og að rétt sé gert allt frá upphafi :)
Velkominn Búddinn minn :) Gaman að sjá þig hér hjá mér. Öll blogg verða að vera með Búdda til að allt sé í jafnvægi :) Úff Anna ég sé það núna að þetta eru algjörlega bráðnaðsynlegar myndir sem þarna vantar... ég má skammast mín :/ HaHaHa :)
Taktu hár úr hala mínum og leggðu það á jörðina. Legg ég á og mæli að úr því verði svo stórt parhús í Úlfarsfelli að engin komist yfir nema fuglinn fljúgandi!
3 ummæli:
Nú baulaði Búkolla svo hátt að Búddi fór að brosa - sérstaklega þegar hann sá á blogginu sínu að það var líf og fjör hjá Búkollu sinni - í byggingarham.
Gangi þér vel elskan. Ég bið kannski um hár úr hala þínum síðar þegar mikið liggur við.
Búddi - Guðmundur
Ég verð alveg miður mín.
Af hverju ekki setja inn mynd af klóakrörinu? Ég veit ekki betur en að ég hafi eftirlit með því að það komist alla leið til sjávar. Kaldavatnsinntakið er ekki síður mikilvægt enda sé líka um að hafa eftirlit með því að það komist alla leið í dreifikerfið. Þá má nefna rafmagnið, en þótt ég sjái ekki um dreifinguna á rafmagni, þá hefi ég eftirlit með framleiðslu á rúmlega 200 MW af rafmagni. Því er nauðsynlegt að fá inn myndir svo hægt sé að fylgjast með framkvæmdum og að rétt sé gert allt frá upphafi :)
Velkominn Búddinn minn :) Gaman að sjá þig hér hjá mér. Öll blogg verða að vera með Búdda til að allt sé í jafnvægi :)
Úff Anna ég sé það núna að þetta eru algjörlega bráðnaðsynlegar myndir sem þarna vantar... ég má skammast mín :/ HaHaHa :)
Skrifa ummæli