

Við fjölskyldan vorum að koma úr góðum göngutúr svona í tilefni þess að það er Jónsmessa. Ótrúlega fallegt og friðsælt úti, sólin skein og fuglarnir spásseruðu alltumkring.
Eins og skáldið sagði:
"Ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík"
(ok það er komið sumar///(",)\\\)
Góða Jónsmessunótt elskurnar
2 ummæli:
fallegar myndir:)
En fallegt :) Knús til þín, bestust.
Skrifa ummæli