Já ég veit hvað þið eruð að hugsa... LOKSINS byggingarblogg!! fyrirgefið að ég hef ekki verið að sinna þessu, en núna er ALLT að gerast.....
Læt myndirnar tala sínu máli um stund.



Þá gerðist það...
Sökklarnir komu í dag. Ég held að ég þori alveg að segja það án þess að særa nokkurn mann... Þetta eru örugglega fallegustu sökklar sem ég hef nokkurn tímann séð...
Nei reynið ekki að mótmæla mér !!!
3 ummæli:
Yndisfagrir sökklar, "love is in the air"
Zú fagri sökkul
ég graet í hjarta
opnar zig sem fermingarpakka
bjútifúl konan bjarta!
Ohhh!! okkar fyrsta ljóð um húsið :) Takk Zordís! snilld :)
Ég get algjörlega sagt skammlaust að ég man ekki eftir að hafa séð fallegri sökkla ... :-)
Skrifa ummæli