25 ágúst 2007

Another day in paradise

Það er hreint ótrúlegt hvað þarf mikið að moka....það er sem sagt verið að undirbúa það að platan verði steypt og þá þarf að vinna góðan jarðveg fyrst og það er gert með mokstri :)

Ok þessi er ekki beinlínis að moka hér en stóð sig með miklum sóma :)
Þessi mokaði...
og meira mokað...
Það er alveg hægt að nota alla í mokstur, bara byrja nógu snemma...
svo mokuðu frýrnar líka og mér sýnist sú stutta sé komin með iðnaðarrassinn strax.
Pró fram í fingurgóma :)

.
.
.

smá eftirmáli: Sko myndirnar sem koma hér á eftir eru allar teknar á sínum hvorum deginum, en það gerist allt svo hratt núna á eyrinni að það hefur bara ekki unnist tími til að skella inn myndum jafnóðum og hlutirnir gerast...

But enjoy the show.

2 ummæli:

Anna Kristjánsdóttir sagði...

Hvar er þetta ágæta hús ef ég skyldi eiga leið framhjá með myndavélina að vopni?

Snilldarmynd af dóttur þinni :D

Búkolla sagði...

Anna þetta er auðvelt að finna, við fyrsta hringtorgið ferðu strax niður til hægri og svo fyrsta gata til hægri, þar er húsið við Úlfarsbraut :)