29 desember 2007

Þá eru það smáatriðin... þakið og gluggarnir.

Þrátt fyrir smáatriði eins og jól og frídaga og sollis er sko ekkert slakað á og unnið af mikilli hörku, enda hörku-menn hér á ferð! Okkur er það mikill heiður að fá að deila með ykkur myndum frá gluggainnsetningu og undirbúningi af þakásetningi.
Gjörið svo vel og njótið með okkur :)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gaman að sjá húsið mjakast upp...dugnaðarforkar eruð þið!