hér er meistarinn/bóndinn/prinsinn (allt sami maðurinn MINN) að bera sig mjög svo faglega að verkinu og sýnir hér undirsuðu og yfirsuðu...
Mér finnst hann flottur!
Úúú jee
Allir eru nýttir í hin ýmsu verk, aldnir sem ungir... hér mokar tengdapabbi vatninu afar faglega, því út skal það... eða var það inn?
Úúú jee
6 ummæli:
Dugnadarfjölskylda, hér vinna smáar sem stórar hendur erfitt verk!
Zetta zraelgengur hjá ykkur enda úrvals idnadarmenn í hverri stödu!
Sunnudagskvedjur!
Zordis
Jæja nú er augljóslega eitthvað að gerast! Er 3ja nokkuð á leiðinni?
kv.
Ingibjörg
Synd að ég var ekki á staðnum. Ég hefði rekið karlinn inn þar til búið væri að setja viðeigandi öryggisbúnað á stillansinn.
Óþarfi að gera þig að ekkju
Mér líst heldur ekkert á þessa mynd af manninum þínum óbeislaðan á frímerkisstórum stillansa!! Farið nú varlega, elskurnar!
Og hvað er þetta með þriðja hvað á leiðinni? Ha? Maja? Anyone? Bueller?
Lovjú vúman. Þín Rannveig.
Svona eftir á að hyggja þá sé ég að prinsinn setti sig í einhverja hættu þarna... ég sem var bara svo hrifin af töktunum að ég blindaðist alveg af öryggisleysinu, uss ekki segja neinum...
EN til að svara með þriðja á leiðinni, það eru komnar þrjár hæðir og verða ekki fleiri...
(jejeje OG við eigum tvær fullkomnar stelpur og látum þar við sitja, það kallast að hætta á toppnum!) knús á línuna :)
úff, ég varð líka lofthrædd af að sjá myndirnar af logsjóðandi manninum þínum...
en rosa eruð þíð dugleg fjölskylda:)
Skrifa ummæli