Töff mynd tekin snemma einn morgun eftir óvænt rok,,, eða var það ekki svo óvænt?
Og hér er bara vaðið uppá þak og verið voðalega stór kall
"Im on the top of the world looking down on creation"
Það er sem sagt verið að bíða eftir að það verði nægileg þýða og kannski ekki rok og snjór og rigning og allt það til þess að hægt sé að steypa þakið! djísús þetta veður...
Sætar stelpur!
Hvar er Karen?
En ég meina það er samt allt að gerast, um leið og það lygnir þá eru allir menn klárir í bátana og

"Im on the top of the world looking down on creation"
Það er sem sagt verið að bíða eftir að það verði nægileg þýða og kannski ekki rok og snjór og rigning og allt það til þess að hægt sé að steypa þakið! djísús þetta veður...



hér er verið að grafa fyrir heimlögnunum, kalt og heitt vatn komið á í kofanum.
Og þarna var verið að setja upp súlur fyrir húsmóðurina, nei fyrir stóru gluggana, ég fæ víst ekki að nota þessar súlur! nema fyrir glugga ok.

Annars sást til okkur fjórmenninganna niður í kjallaranum í kringum eina ljósaperu og dáðumst af verki rússana (ergó rússneskar perur komnar hér og þar) en húsið er ekki fokhelt?
Afsakið kæru lesEndur að við höfum ekki verið nægilega dugleg við að henda inn myndum hér á síðuna okkar, en þessa leti má skrifa alfarið á húsmóðurina og má hún skammast sín...
Heyrði eitthvað útundan mér að fólk væri orðið leitt á áramóta myndinni, enda hefur hún verið aldeilis lengi, það er komin ein framtönn og allt! lofa að láta heyra í okkur fyrr næst.
Blessjú :)
4 ummæli:
Wow .... aedislegt hús! En, aetlaru ad búa í öllu zessu húsi???
Gaman ad sjá húsid faedast hjá ykkur snúllunum. Gangi ykkur vel!
Takk Zordísin mín, við ætlum nú bara að búa í helmingnum, þetta er parhús dulbúið sem fjölsbýlishús :)
Hreeeekalega spennandi!! Svo langt komið að ég finn alveg pönnukökulyktina og sé fyrir mér gardínurnar blakta út um gluggana. Love it!!
hehe þú ert yndi :)
Skrifa ummæli