29 nóvember 2006

-Miðvikudagur og allt orðið eins normal og það getur nú orðið...

Prófið gekk vonandi alveg ágætlega í morgun, einkunnir fáum við sendar einhverntímann á næstunni, sem ég veit ekki hvað þýðir... en mikið rosalega er þessi kusa fegin og hamingjusöm í dag að þessari törn sé lokið þó það sé bara tímabundið. Nú á að njóta þess að horfa á imbann í kvöld og fara í trans...

:o) takk fyrir hlýju hugsanirnar og kveðjurnar, ég er örugglega með bestu blogglesendur í heimi :o)

-baulaði Búkolla

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flott að allt gekk vel, njóttu restarinnar af kvöldinu ;)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með að vera búin með þetta og að hafa gengið vel. Er það svo bara jólaundirbúningurinn og smákökurnar ??

Anna Kristjánsdóttir sagði...

Hvenær færðu einkunnir?

Nafnlaus sagði...

Til lukku skvísa með prófið, geri nú ekki ráð fyrir öðru en að þú hafir massað þetta ;-) Annars á ég alltaf eftir að fara í tryggingaskólann, á það eftir. Var ekki jólaglögg hjá ykkur í kvöld ?

kv. Berglind