11 júlí 2007

Myndir af sökklunum, hér er verið að undirbúa það að steypa þá saman því ekki mega þeir detta í sundur og nú er ég farin að blogga í titlinum :)


Undirbúningur fyrir steypUregn...

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þetta bara skotgengur;)

Nafnlaus sagði...

Lítur vel út ... ég sé hvar sjónvarpið kemur!

Búkolla sagði...

Tjahá þetta verður sko finídó áður en við höfum snúið okkur þrjá hringi, súngið attikattinóa afturábak og talið uppá fimm...
jebb Doddelíus sjónvarpið verður einmitt um það bil þarna :)

Nafnlaus sagði...

Skotgengur ..... attikattinóa afturábak, mæ ó mæ!

Gangi ykkur vel og það er greinilegt að búkolla sveiflar vel halanum svo flugurnar vinni hratt og vel!

Sólarkveðjur í sólarlandið!

Nafnlaus sagði...

Jemúddadía!! Erteggi bara farin að pakka? Rosalega gengur þetta hratt allt í einu! Sakna þín líka, skonsuponsa!! :)