18 september 2007

Our house, in the middle of our street ...

Mynd komin okkar meginn.
Hér er verið að setja upp vegginn á milli eldhúss og bílskúrs.

Og hér sést inn í eldhúsið.
Jebb í rigningu, kulda og roki, áfram heldur verkið.
Dullegir strákarnir.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

mér sýnist þetta nú ganga svakalega hratt...koma bara heilu veggirnir svífandi.