08 september 2007

Undirstöður.

FE 10.0.13 = veggurinn á milli stigans og sjónvarps/samveruherbergis :) Við mæðgurnar mættar á svæðið að skoða áður en undirstöðurnar voru settar. Frúin er útá palli, þarna verður gluggi og svalahurð og pallurinn upphitaður ... sjáið þið þetta ekki alveg fyrir ykkur?
Horft inn í sjónvarps/samveru-herbergi, fremsta hurð er í vinnuherbergi, næsta hurð inn í geymslu og þriðja hurð inn í þvottahús, stiginn verður á bakvið vegginn og hurðinn útí enda það er "bakherbergi" sem verður breytt m.a. í geymslu, billjardherbergi, borðtennis-sal ... (hvað heldur konan eiginlega að þetta sé stórt?)
Horft inn um gluggann á vinnuherberginu.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ó, hvað ég hlakka til að koma í innflutingspartýið!!!! (Engin pressa, sko ... tíhí) Lítur rosa vel út!

Nafnlaus sagði...

Þetta lýtur afskaplega vel út, sé þig fyrir mér á pallinum næsta sumar að sóla þig! :) Ekki slæmt!

Nafnlaus sagði...

mér sýnist þetta nú aldeilis ganga hjá ykkur:)