05 desember 2006

Farinn

Jæja þá vitiði í hverju ég verð um jólin, loksins eftir mikla leit fann ég þann rétta og lét bara vaða í hann…

Kjóllinn

Sorry hann kemur bara í einu eintaki, en góðir vinir geta kannski fengið hann lánaðann.
-baulaði Búkolla

5 ummæli:

Tinna Eiríks sagði...

Hva, 56 millur fyrir flottan kjól. Ég segi bara money well spent ;)

Anna Kristjánsdóttir sagði...

Hjúkkit, ég hélt fyrst að þú hefðir náð kjól Sardínunnar af henni eins og hún var búin að leggja mikla áherslu á að ná þeim rauða fyrir jólaferðina góðu um Karabíska hafið á skemmtiferðaskipinu "Brilliance of the Seas"

Anna Kristjánsdóttir sagði...

Kjóll Sardínunnar:

http://i115.photobucket.com/albums/n314/dress4french/h6089rd.jpg

Búkolla sagði...

ok skil þig, vá Sardínan var bara heppin að ég sá þennan á undan hennar og átti smá pening afgangs, ég er ennþá að reyna að útskýra þennann pínu yfirdrátt á reikningum mínum við bóndann og sýndi honum mér til aðstoðar kommentið frá Tinnu...

Anna Kristjánsdóttir sagði...

Annars er þetta allt í lagi. Sardínan verður bara á áramótadansleik um borð í the Brilliance of the Seas í þaim rauða, en þú getur slegið henni við með því að vera í þeim svarta um borð í the Freedom of the Seas.
Bara ekki fara í bíó skipsins og horfa á kvikmyndina Poseidon slysið meðan á ferðinni stendur.