Ótrúlegt hvað henni tekst að taka mikið pláss í rúminu, annars kannski ekki, var hugsað til þess
sú gat tekið pláss... þegar ég lagðist á magann þá lagðist hún ofan á bakið á mér, ef á velti mér á hliðina tróð hún sér uppá mjöðmina á mér, skildi aldrei hvernig hún nennti að vega salt þar, enda vissi hún að ef að hún væri þar myndi ég líklega leggjast á bakið og þá var sko hægt að leggjast ofan á mig einhvernveginn... æji hvað ég sakna þess að hafa ekki kisulíf hérna í húsinu,,, það kemur aftur :o)
... feita lata kisa :o)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli