
Við erum að fara að passa... fallegasta Þór í heimi :o) Fyrst er okkur boðið í brúðkaup foreldra hans (Bryndísar frænku og Ástþórs), þau ætla að gifta sig í Laugarneskirkju og okkur er boðið :o) ég er svo hamingjusöm... við megum passa hann Þór í kirkjunni og svo í veislunni og svo förum við með hann heim og höldum áfram að passa, við erum ekki búin að ákveða hvort að við skilum honum, okkur vantar strák nefnilega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli