14 desember 2006

Stúfur hét sá þriðji




Stúfur hét sá þriðji,
stubburinn sá.
Hann krækti sér í pönnu,
þegar kostur var á.
Hann hljóp með hana í burtu
og hirti agnirnar,
sem brunnu stundum fastar
við barminn hér og þar.

"Jóhannes úr Kötlum"

2 ummæli:

Anna Kristjánsdóttir sagði...

Þú verður að klára dæmið. Það eru komnir tveir jólasveinar í viðbót og hvorugur kemst að hjá þér

Nafnlaus sagði...

sammála Önnu hver kom í nótt og hver kemur í nótt