Má til með að deila með ykkur þessum myndum sem mágur minn hann Sigurður Valur yfirvélstjóri á Brúarfossi sendi okkur. Þetta er svona til að minna okkur öll á að það er vetur einhversstaðar þó hann sé ekki alveg hér hjá okkur... kuldalegt er það...



Við hefðum kannski átt að senda þér lúffur Siggi minn ?
4 ummæli:
Knús knús og músí mús.. bara kasta kveðju og láta vita að ég fylgist með þér ;-)
Berglind
Mikið gaman að líta hér inn eins og venjulega. Flott hjá þér að halda áfram blogginu, styð það.
Heyrðu María .. hvað er að gerast ? Ekkert blogg í dag ? ertu nokkuð veik ?
kv.Berglind
Jahérna, er SVR að sigla á móti Valda Jó á Brúarfossi.
Skilaðu kveðjum til hans frá mér ef þú hittir hann :)
Skrifa ummæli